Faglegir ráðgjafar Vinnuverndarnámskeið ehf
Guðmundur Þór Sigurðsson
Byggingafræðingur
Hann vann hjá Vinnueftirlitinu frá 2012 til 2014 sem fyrirtækjaeftirlitsmaður og síðan sem verkefnastjóri í fræðsludeild frá 2014 til 2019. Guðmundur Þór er m.a. sérfræðingur í öryggi á byggingavinnustöðum og vinnu í hæð.
INGHILDUR EINARSDÓTTIR
Vinnuvistfræðingur
Stjórnmálafræðingur og M.A. í vinnuvistfræði frá Loughborough University Englandi. Hún vann hjá Vinnueftirlitinu frá 1998 til 2004 í fræðsludeild og frá 2005 til 2006 sem fagstjóri áhættumats og frá 2007 til 2019 sem deildarstjóri fræðsludeildar
Jóhannes Helgason
Líffræðingur
Hann var fagstjóri í Efna- og hollustuháttadeild Vinnueftirlitsins frá 2007 til 2016 og deildarstjóri sömu deildar frá 2017 til 2019.
Kristinn Tómasson
Geðlæknir
Hann var yfirlæknir og aðstoðarforstjóri Vinnueftirlitsins frá 1999 til 2019.