Faglegir ráðgjafar Vinnuverndarnámskeið ehf

Guðmundur Þór Sigurðsson

Byggingafræðingur

Hann vann hjá Vinnueftirlitinu frá 2012 til 2014 sem fyrirtækjaeftirlitsmaður og síðan sem verkefnastjóri í fræðsludeild frá 2014 til 2019. Guðmundur Þór er m.a. sérfræðingur í öryggi á byggingavinnustöðum og vinnu í hæð.

INGHILDUR EINARSDÓTTIR

Vinnuvistfræðingur

Stjórnmálafræðingur og M.A. í vinnuvistfræði frá Loughborough University Englandi. Hún vann hjá Vinnueftirlitinu frá 1998 til 2004 í fræðsludeild og frá 2005 til 2006 sem fagstjóri áhættumats og frá 2007 til 2019 sem deildarstjóri fræðsludeildar

Jóhannes Helgason

Líffræðingur

Hann var fagstjóri í Efna- og hollustuháttadeild Vinnueftirlitsins frá 2007 til 2016 og deildarstjóri sömu deildar frá 2017 til 2019.

Kristinn Tómasson

Geðlæknir

Hann var yfirlæknir og aðstoðarforstjóri Vinnueftirlitsins frá 1999 til 2019.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

897 1179
897 0133