Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram nokkru áður en vinnan hefst. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um handrið og hlera, röraverkpalla og nýlega reglugerð um þá, trévinnupalla, hjólapalla, lyftiverkpalla, hengiverkpalla, skæralyftur og að lyfta fólki með vinnuvélum, t.d. spjótum, krönum og lyfturum. Einnig er fjallað um stiga, tröppur, fallbelti og línur.
What is covered on the course „Working in height“
In the course, we start by discussing, What is working at height? How to work at height safely is covered. How risk assessment, when working at height, must be carried out some time before the work begins. The course includes, among other things, railings, shutters, tube and clamp scaffolding and the recent regulation of them Wooden scaffolding, mobile scaffolding, suspended platforms, mast climbing elevators for goods, mast climbing work platforms. Lifting people with heavy machinery for example, scissor lifts, forklifts, basket cranes, loader cranes and telehandlers. Ladders, steps, safety harness and lanyard are also covered.
Verð og upplýsingar
Verð 23.500 KR á mann, gefinn er afsláttur fyrir hópa.
Námskeiðið er kennt í fjarfundi gegnum Google Meet.
Námskeiðið byggist upp af fyrirlestrum og sýndur er fjöldi mynda af raunverulegum aðstæðum.
Flest stéttarfélög, Virk, Rafmennt, Iðan, Vinnumálastofnun og Áttin veita styrki fyrir námskeiðinu eða hluta þess.
Hægt er að halda verkleg námskeiðið um fallbelti og línu fyrir einstök fyrirtæki eftir nánara samkomulagi. Hafið samband við Eggert síma 897-1179