Flokkstjórar í vinnuskólum

Upplýsingar

Á vinnuverndar- og öryggisnámskeiði fyrir flokkstjóra í vinnuskólum verður fjallað um áhættumat starfa, slysavarnir, mikilvægi góðrar umgengni sem er stór þáttur öryggismenningar, ábyrgð og skyldur atvinnurekanda og flokkstjóra. Hvað mega ungmenni á aldrinum 13-17 ára vinna við hjá vinnuskólum sveitarfélaga og hvaða vinnu mega þau ekki vinna. Reglugerð um vinnu barna og unglinga nr. 426/1999 er kynnt. Einnig verður fjallað um slysaskráningu, persónuhlífar, líkamsbeitingu, vinnu við sláttuvélar og háþrýstidælur, hvaða málningu og efni ungmenni mega nota o.fl. 

Í námsefninu er mikið af myndum og sýndar verða stuttar teiknimyndir af NAPO en efnið um hann er búið til af vinnuverndarstofnun Evrópu.

Verð

Námskeiðin eru haldin í Google Meet útsendingu

Námskeiðið verður í boði þrisvar vorið 2026 en einnig er hægt að halda það fyrir stóra hópa í stofu eða á Google Meet eftir nánara samkomulagi. Afsláttur er veittur fyrir hópa.

Næsta námskeið verður:

  • 26. maí 2026
  • 01. júní 2026
  • 08. júní 2026

Verð 19.900 kr. á mann

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.