Grunnnámskeið vinnuvéla

ONLINE

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi.

Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt.

Basic course in Heavy Machinery (Grunnnámskeið)

ONLINE

The basic course for Heavy Machinery is sometimes called the “Big Course – Stóra námskeiðið”. The course provides literal rights for all sizes and types of license required Heavy Machinery in Iceland.

The course is always accessible, you can start it whenever suits you.

Once you have registered a payment request will be sent to the company or your online bank.

Skólinn getur haldið öll sín námskeið á íslensku, ensku, pólsku og öðrum tungumálum eftir samkomulagi.​

Kurs na operatora maszyn ciężkich

ONLINE

Po ukończeniu tego kursu, uczestnicy mają zaliczoną część teoretyczną kursu na operatora wszystkich maszyn ciężkich na Islandii.

Brúkrananámskeið

ONLINE

Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og pólsku.

Brúkranar sem lyfta 5 tonnum og meiru urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. 

Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt.

Getum líka komið á vinnustaði og haldið námskeiðið í stofu eftir nánara samkomulagi.

Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir, íslensk og ensk námskeið

Næsta íslenska námskeið verður 23. október kl.13:00 – 15:00

Næsta enska námskeið verður 24. október kl.13:00 – 15:00

Öryggismenning

Næsta námskeið verður 9. október 

Fallvarnir

Næsta námskeið verður 16. október kl.13:00 -15:00

Áhættumat

Næsta námskeið verður 27. nóvember kl.13:00 -15:00

Vinnuslys

Næsta námskeið verður 13. nóvember kl.13:00 -16:00

Verkstjóranámskeið

Næsta námskeið verður 6. nóvember kl.13:00 – 15:00

Lokað rými

Næsta námskeið verður 13. desember kl.13:00 -15:00

Heit vinna

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka, bræðslu málma o.fl.

Næsta námskeið verður 7. desember kl.13:00-15:00

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Næsta námskeið verður 26. febrúar 2023 kl.13:00 -15:00

Flokkstjórar í vinnuskólum

Næstu námskeið verða

  • 23.05.24. kl. 13:00 – 15:00
  • 03.06.24. kl. 13:00 – 15:00

Önnur námskeið sem hægt er að halda með stuttum fyrirvara:​

Vinnuvernd 101 

Námskeið um öryggismál í fiskvinnslu

Námskeið um öryggismál á byggingavinnustöðum

Námskeið um öryggi við vélar

Læsa merkja prófa 

Námskeið um öryggismál í vöruhúsum

Vinnuvernd á skrifstofu

Hættuleg efni

Námskeið um skipskrana

Námskeið um hafnarkrana

Nám til viðurkenningar í vinnuvernd

Námskeið sérsniðin að þörfum fyrirtækja

Námskeið um öryggi við notkun lyftara. Fulltrúar Vinnuverndarskólans  heimsækja fyrirtæki og skoða vinnuumhverfi þar sem unnið er á lyfturum og lyftara fyrirtækisins. Teknar eru myndir af aðstæðum og í framhaldinu er haldið námskeið fyrir stjórnendur lyftara og þá sem umgangast lyftara. Á námskeiðinu er fjallað um grundvallaratriði í öryggismálum við notkun lyftara með áherslu á bæði vinnuumhverfið og þá sem stjórna og umgangast lyftara við störf.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

897 1179
897 0133