Grunnnámskeið vinnuvéla
Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi.
Íslensk réttindi eru viðurkennd víðast hvar í Evrópu.
Brúkrananámskeið
Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.
Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116.
Brúkranar eru vinnuvélar í skráningarflokki C hjá Vinnueftirlitinu.