Grunnnámskeið vinnuvéla

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi.

Íslensk réttindi eru viðurkennd víðast hvar í Evrópu.

Brúkrananámskeið

Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.

Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116. 

Brúkranar eru vinnuvélar í skráningarflokki C hjá Vinnueftirlitinu. 

Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir

Námskeiðið verður í boði fljótlega.

Áhættumat

Námskeiðið verður í boði fljótlega.

Fallvarnir

Næsta námskeið um fallvarnir verður á pólsku, 10. júní.

Lokað rými

Næsta námskeið 12. september kl.13:00 -15:00

Vinnuslys

Næsta námskeið 19. maí kl.13:00 – 16:00

Verkstjóranámskeið

Næsta námskeið 5. sept kl.13:00 – 15:00

Heit vinna

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka, bræðslu málma o.fl.

Næsta námskeið 12. september kl.13-15.

Flokkstjórar í vinnuskólum

Næsta námskeið:

  • 30. maí, klukkan 13:00 til 15:00 á Temas
  • 9. júní, klukkan 13:00 til 15:00 á Teams

Önnur námskeið sem hægt er að halda með stuttum fyrirvara:

Námskeið um öryggismál í fiskvinnslu

Námskeið um öryggismál á byggingavinnustöðum

Vinnuvernd á skrifstofu

Hættuleg efni

Námskeið um skipskrana

Námskeið um hafnarkrana

Námskeið fyrir vinnuskóla sveitarfélaga

Námskeið sérsniðin að þörfum fyrirtækja

Námskeið um öryggi við notkun lyftara. Fulltrúar Vinnuverndarskólans  heimsækja fyrirtæki og skoða vinnuumhverfi þar sem unnið er á lyfturum og lyftara fyrirtækisins. Teknar eru myndir af aðstæðum og í framhaldinu er haldið námskeið fyrir stjórnendur lyftara og þá sem umgangast lyftara. Á námskeiðinu er fjallað um grundvallaratriði í öryggismálum við notkun lyftara með áherslu á bæði vinnuumhverfið og þá sem stjórna og umgangast lyftara við störf.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

897 01 33