Skilyrði Grunnnámskeiðs vinnuvéla
Byrjaður borgar
Þátttakendur sem hafa fengið send gögn til að skrá sig inn á Grunnnámskeið en hafa aldrei skráð sig inn geta fengið námskeiðið endurgreitt séu þeir búnir að borga námseiðið. Þegar þátttakendur hafa skráð sig inn á Moodle kerfi Grunnnámskeiðs vinnuvéla eiga þeir ekki rétt á að fá námskeiðið endurgreitt þótt þeir ljúki námskeiðinu ekki.
Þátttakendur sem hafa verið óvirkir inni á Moodlekerfinu í 365 daga eða meira verða teknir út af kerfinu.